Fyrsta bloggfærsla

Jæja, þá er komið að því að gerast íbúi í hinum stóra bloggheimi. Þar sem maður las um það í blöðunum nýlega að bloggið sé í hámarki um þessar mundir og muni hægt og rólega deyja út, þá er ekki seinna vænna en að verða með.  Hvað það verður, veit nú enginn... ekki einu sinni ég.  Það kemur bara í ljós þegar á líður.

Annars er ekki hægt að kvarta yfir veðrinu, tja.... ekki nema þá rokinu sem alltaf virðist herja á þetta norðursker.  Eeeeen... það er ekki hægt að fá allt svo ég sætti mig við rokið ef snjórinn og frostið lætur sig vanta.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband