Já, nú er um að gera að...

Þetta blogg skrifaði ég líka við aðra frétt... finnst það meira passandi hérna. 

Nú er um að gera að fá lán hjá Rússum, Norðmönnum, Alþjóðagjaldeyrissjóðinum og fleiri ef við finnum þá.  Kannski Dönum líka, svona eftirgreiðsla eftir móðuharðindin.  Ef það tekst, er Ísland aftur "ríkt" og getur byrjað að fjárfesta erlendis.

Annars fannst mér merkilegt að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Rússar eru að íhuga að lána íslandi heila 3.1 milljarð punda.  Vá... há upphæð... eða hvað ? ? ?   Á meðan Íslendingar betla heiminn um þessa milljarða, finnur Jón Ásgeir Baugsson breskan kaupsýslumann sem er til í að leggja 2 milljarða bara í Baug.  Hvernig væri að fá þennan kaupsýslumann til að lána Íslandi þessa upphæð eða meira til ? 


mbl.is IMF lýsir vilja til að aðstoða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hrafn Guðmundsson

Eru móðuharðindin nú Dönum að kenna?

Snorri Hrafn Guðmundsson, 11.10.2008 kl. 23:18

2 Smámynd: Snowman

Einar, já, þú ert nokkuð glöggur í að spotta kaldhæðni verð ég að segja...

Og Snorri, nei, móðuharðindin voru ekki Dönum að kenna, heldur sú aðstoð sem Íslendingar fengu, eða réttara, fengu ekki, frá Dönum sem réðu yfir eyjunni á þeim tíma.  Enda nafnbótin Baunar komin þaðan

Snowman, 12.10.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband